Almennar upplýsingar um reiðkennslu á Sólvangi:
Einkatími: 6500 krónur klst á mann með eigin hest. 8500 krónur á mann ef hestur er fenginn að láni hjá okkur. Hópur 2-4 nemendur: 5000 krónur á mann klst |
Gjafabréf og tilboð:
Nú er hægt að kaupa gjafabréf: sem hægt er að nýta í reiðkennslu hvort sem er í hóptíma eða einkatíma.
Einnig er hægt að gefa ákveðna inneign frá 3000 krónum.
TILBOÐ: Nú bjóðum við þeim sem að vilja taka stöðupróf í 1.og 2. knapamerki upp á pakkatilboð.
T.d. taka 3 upprifjunartíma og fara svo í prófið. Þetta fyrirkomulag hentar flestum vel sem að hafa verið í hestum
um langt skeið og hafa verið að iðka námskeið. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð.